top of page

The Full Story

Innanhússhönnun

Minta toppur

 

Við hönnum, teiknum, verslum og stíliserum verkefnið þitt eða allt eftir þínum þörfum og væntingum. Við getum líka haft yfirumsjón með verkferlum og séð um samskipti við verktaka í ferlinu.

Hentar einstaklingum jafn sem fyrirtækjum.

 

Gefum tilboð í hvert verk.

Fyrsti fundur frír.

Minta stílisering

 

Innanhússhönnun á rými með stíliseringu.

 

Gefum tilboð í hvert verk.

 

Fyrsti fundur frír.

Fáðu innanhússráðgjöf

IMG_8631.jpg
couch.jpg

Minta ráðgjöf

 

Innanhússráðgjöf með yfirferð á rými og 2-3 tíma heimsókn þar sem gefin eru góð ráð er varða liti og hönnun rýmisins og öllum spurningum svarað.

 

Fast verð 50.000 + vsk

Best að fólk undirbúi sig, sendi myndir fyrir heimsókn ásamt upplýsingum um stíl og helstu spurningar og hvaða breytingar fólk er að hugleiða. Allt opið fyrir allar spurningar á meðan heimsókn stendur, en svona færð þú mest út úr heimsókninni.

Minta litir

 

Litaráðgjöf á heimili. Við komum í heimsókn og ráðleggjum þér með samsetningu og val lita fyrir þitt rými með tilliti til efnis og húsgagna.

 

Fast verð 25.000 + vsk

Fyrir fyrirtæki

MINTA PRO

Bjóðum ýmsa þjónustu fyrir fyrirtæki, veitingahús, skrifstofur osfr.

Hönnun

Umsjón með verkefni

Innkaup og uppsetning

Gluggaútstillingar

Stílisering í verslun

Gefum tilboð í hvert verk

Fyrsti fundur frír.

Grafísk hönnun

Mintu auðkenni

 

Fullur vörumerkja- og auðkenningar pakki. Við gefum þér allan pakkan, vörumerki, ýmind, vitund og sérkenni þíns fyrirtækis. 

Hafðu samband og fáðu tilboð í þitt verkefni.

Minta lógó

 

Vörumerkjahönnun

Unnar eru tvær vörumerkjahugmyndir (Logo) samkvæmt óskum viðskiptavinar. Þú velur hvað þú kýst af þeim og við gerum lagfæringar og vinnum til lokaniðurstöðu.

b8b8e4ae-62ce-4d20-b5f3-d5a38aebe7c8.jpg

Skrifað fyrir þig

SÉRHANNAÐ PLAGGAT EÐA BOÐSKORT

Nadeem gerir sérhönnuð plaggöt eða boðskort. Hvort heldur sem handgert eða digital allt eftir þínum óskum!

 

t.d. Boðskort í brúðkaup.

Gerum líka stærri pakka í brúðkaup.

Jólakort.

Boðskort í afmæli.

Boðskort í opnunarpartí fyrirtækja.

Nöfn barna á plaggat.

Opna í gestabók.

Nöfn para / hjóna á plaggat,

- tilvalið í brúðkaupsgjöfina !

 

Ef þú hefur einhverja sérósk eða fyrirspurn, sendu okkur línu hér!

Digital Invitation

er partý?

Brúðkaup

Afmæli

Skýrn

Fermingar

Opnunarparty

Eða bara partý!

 

Láttu okkur sjá um boðskortið!

IMG_5563.JPG
Confetti Girl

Konfettí

Partý og viðburðarþjónusta

Við getum séð um skreytingu á sal og veisluborðum fyrir þig og þitt heimapartý, veislu eða lítil  brúðkaup.

 

Við hönnum, plönum, græjum og gerum!

Við getum jafnvel aðstoðað með samskipti er varða blómaskreytingar og veitingar.

 

Við setjum allt upp og tökum niður.

Þú hefur engar áhyggjur og mætir bara í partí!

Fáðu tilboð í þitt verk

Takk fyrir áhugan, við höfum samband eins fljótt og tök eru á!

Notebook
bottom of page