top of page
Eldhús T6
Staðsetning
Akureyri, Ísland
Verk
2021
Staðsetning
Studio Minta
Verk
Innanhússhönnun, remodel
Eldhús sem hafði séð betri daga og átti ekki mikið eftirlifað. Rifum allt út og teiknuðum upp svart viðareldhús eftir óskum eiganda. Öll tæki voru tekin frá IKEA og teiknuð upp sem heild. Borðplatan var sérpöntuð frá Ými og fengum við sérsniðin sólbekk með til að tengja saman hliðarnar tvær og fá heildstæðara útlit. Við inngang eldhús er morgunverðarkrókur.
Innnahússhönnun : Eva Tryggva

bottom of page