top of page

Five degrees

Staðsetning

Akureyri, Ísland

Verk

2021

Staðsetning

Studio Minta

Verk

Innanhússhönnun, skrifstofa

Skrifstofuhönnun fyrir Five degrees


Óskir voru skilrúm inn í rými milli skrifstofu og gangs, hljóðdempun inn í rými og uppfærsla á starfsmannaaðstöðu. Þá vildu þau liti og plöntur inn í rýmið og gera það hlýlegra. 


Innanhússhönnun : Eva Tryggva


Frá viðskiptavin :

"Eva hjá Studio Mintu tók að sér að gera upp skrifstofurýmið okkar á Akureyri og erum við virkilega ánægð með úttkomuna. Við vorum með ýmsar hugmyndir um hvernig við vildum hafa rýmið og náði Eva að taka tillit til þeirra ásamt því að koma með sitt twist á hugmyndirnar og koma fram með nýjar, eitthvað sem okkur hefði aldrei dottið í hug að gera fyrir rýmið. Eva er virkilega þæginleg í allri framkomu og mjög ánægjulegt að vinna með henni. Eva sá um ferlið fyrir okkur frá A til Ö, kom með hugmyndir, útbjó fjárhagsáætlun, sá um innkaup og uppsetningu. Við mælum sko sannarlega með Studio Mintu - Takk fyrir okkur!"

bottom of page