top of page
Painting Wall

Hönnun og stílisering heimila

6 tímar af fróðleik um innanhúshönnun og stíliseringu inn á heimili.

Lesið meira um námskeiðið hér að neðan.

Verð 24.500 kr. 

Allir sem sitja námskeið fá einnig 30% afslátt af ráðgjöf inn á heimili frá Studio Minta.

Hönnun og stílisering heimila

Námskeiðið Hönnun og stílisering heimila er frábært námskeið sem fer vel yfir helstu punkta sem huga þarf að þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu.

Yfirlit yfir stíla og stefnur

Reglur í hönnun

Hönnun og stílisering heimila

Litir og litasamsetningar

Uppstilling húsgagna

Gagnleg ráð

Eftir námskeiðið átt þú að kunna grunnatriði í helstu reglum  í hönnun og litapörun. Hvernig á að raða upp skrautmunum í hillur, sófaborð og skenki með reglur í huga til að ná fram besta flæði og jafnvægi. Skilja nokkra helstu hönnunarstíla og kunna að þekkja þá í sjón, Hafa skilning á hvernig gott er að raða húsgögnum inn í rými og para saman hluti samkvæmt fegurðarfræði, skala og litum. Auk þess er farið í almenn ráð í stærri sem minni framkvæmdum. Flott yfirferð fyrir þá sem vilja gera hlutina sjálfir.

Höldum reglulega námskeið - ef þú vilt fá póst þegar næsta námskeið er haldið sendu okkur þá skilaboð hér.

bottom of page