
Sölusíðan okkar
Við eigum fullt af flottum vegglistaverkum / plaggötunum / veggmyndum til sölu en erum ekki komin með eiginlega vef-verslun og því fara pantanir fram í gegnum tölvupóst og millifærslu.
Pantanir á verkum fara fram í gegnum info@studiominta.is eða messenger á Facebook. Frí heimkeyrsla á Akureyri og nærnágreni. Sendingarkostnaður bætist að öðrum kosti við verð.
Í einhverjum tilfellum eigum við vörur til á lager en aðrar þarf að sérpanta og má því alltaf búast við að vörur geti tekið einhverja daga í vinnslu. - Tekið skal fram að litamismunur getur verið milli tölvuskjás og prentmyndar og tekið skal tillit til þess. - Við reynum að svara öllum fyrirspurnum samdægurs eða strax næsta morgun.
Við munum bæta meira við úrvalið jafnóðum og því um að gera að fylgjast með á facebook, instagram eða hér á heimasíðu okkar.